Promesso Upplýsingar

Stærð á Promesso kaffivél: (H x B x D):
með vatnstank 48 x 45 x 43 cm
beintengd við vatn 48 x 45 x 45 cm

Ráðlögð lágmarksnotkun á dag: 50 bollar
Hámarksnotkun per klst: 130 bollar af 125ml

Þyngd (tóm): 24.1 kg
Rafmagn: 230V / 50 - 60 Hz / 2.1 kW

Möguleiki á vatnstank, stærð: 2L

Staðlaðir tilbúnir kaffidrykkir:
Ristretto | Espresso | Doppio espresso | Lungo | Macchiato | Cappuccino | Café au lait | Latte macchiato | Latte | Heitt vatn

Promesso Blend No. 1

Dökkristaðar 100% arabica kaffibaunir. UTZ vottað kaffi.

Líftími á kaffi:
- Frosið: 9 mánuðir
- Tekur 2 daga að afþýða
- Þiðið: 3 vikur í kæli

Promesso Mjólk

Veldu þér mjólkurtengda drykki, til dæmis: Cappuccino með fullkominni froðu

Líftími:
- Við stofuhita: 6 mánuðir
- Kæla í 24 klst áður en opnað
- Eftir opnun: 1 vika í kæli

Hafðu samband

Hafðu samband