Með Promesso getur þú loksins upplifað kaffilausn sem býður upp á mikið úrval af bragðgóðum kaffidrykkjum með nútímalegri hönnun og miklum áreiðanleika. Gæði sem skila sér óskert í hvern bolla í hvert skipti. Lausn með mikil gæði og stöðugleika. Einnig hægt að stilla sinn eigin bolla varðandi styrkleika og magn. Afhverju að sætta sig við eitthvað?

Þú velur þitt kaffi

100% Arabica baunir eru kjarni Promesso kaffiblöndunnar sem heitir Promesso Blend no.1. Dökkristaðar kaffibaunir sem gefa góða fyllingu og silkimjúka áferð. Karakter mikið kaffi með góða fyllingu og fullkomið samspil sýrni og beiskju. Gerir þér kleift að velja þér hvaða kaffi sem er, einföldum espresso til cappuccino eða latté. Engar málamiðlanir.

Meira um kaffið

Notendavæn

. Vélin lætur vita hvernig og hvenær þurfi að fylla á
. Áfylling tekur innan við 1 mínútu
. Aðeins þrif einu sinni í viku
. Skref-fyrir-skref leiðbeiningar á skjánum

Meira um lausnina

Frekari upplýsingar

Hafðu samband